Margfeldiskosning til stjórnar HB Granda
Stjórn HB Granda hefur borist ósk um að beitt verði margfeldiskosningu við kjör stjórnar félagsins sem fram fer á aðalfundi félagsins þann 5. maí næstkomandi. Beiðnin var sett fram af hluthafa sem hefur yfir að ráða meira en 10% hlutafjár í félaginu og barst innan tilskilins frests, sbr. 7. mgr. 63. gr. um hlutafélög nr. 2/1995.
Beiðnin er frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna