Glímt við skrímsli á dekkinu

13
Deila:

Við rákumst á þetta áhugaverða myndband á netinu. Það sýnir íslenska sjómenn glíma við risavaxinn hákarl, hálfgert skrímsli,  sem þeir fengu í trollið og tókst þeim mjög vel að koma honum í sjóinn aftur. Við vitum ekki um það frá hvaða bát myndbandið kemur, en sjón er sögu ríkari. Slóðin er hér fyrir neðan.

https://www.facebook.com/DailyMailVideo/videos/266528285437598

Deila: