Sólbað á sjónum

Mikil veðurblíða hefur verið á Austfjarðamiðum, reyndar svo góð að nokkrir skipverjar á ísfisktogaranum Ljósafelli SU 70 lögðust i Sólbað einn daginn enda hitastigið um 16 stig og glampandi sól og er veðurspáin góð fyrir næstu daga. Hlýjast norðan og austanlands og fiskiri með þokkalegasta móti.
Ljósmynd Þorgeir Baldursson