-
Eðalfiskur tryggir sér lóð á Akranesi
Brimishólmi ehf. hefur skrifað undir samning um lóð í grænum iðngörðum í Flóahverfi á Akranesi. Fyrirtækið er eitt dótturfélaga Eðalfangs. ... -
Búnaður frá Naust Marine í nýju hafrannsóknaskipi
Samið hefur verið um kaup á vindubúnaði frá Naust Marine í nýtt rannsóknarskip fyrir Hafrannsóknarstofnun sem nú er í smíðum ... -
Fræðast um sjálfbærar veiðar og nýtingu aukaafurða
Á dögunum fékk Sjávarklasinn í Reyjavík heimsókn frá rannsóknarhópi Háskólans í Lundi og Marine Centre í Svíþjóð. Hópurinn er að ... -
Reynir nýr framkvæmdastjóri Vélfags
Reynir B. Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Vélfags ehf. og tekur við starfinu af þeim Bjarma Sigurgarðarssyni og Ólöfu Ýr ... -
Gera loðnuklárt í Eyjum
Ef loðnuskip eru ekki á annað borð komin á sjó þá er verið að gera þau klár í veiðar þessar ... -
Segja brotalamir í stjórnsýslu sjókvíaeldis hafa blasað við lengi
Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hefur brugðist við nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um brotalamir í stjórnsýslu í kringum sjókvíaeldi og segist í tilkynningu ... -
Vonar að veðrið verði til friðs
„Maður vonar bara að veðrið verði til friðs,“ er haft eftir Friðleifi Einarssyni, skipstjóra á ísfisktogaranum Helgu Maríu AK, á ... -
Skipin á miðin eftir brælustopp
Norsk og íslensk loðnuskip eru nú hvert af öðru að tínast úr höfn eftir brælustopp. Spilli veður ekki fyrir næstu ... -
Vestfirðingar jákvæðir í garð fiskeldis
Sjötíu og fimm prósent Vestfirðinga eru frekar eða mjög sammála þeirri fullyrðingu að fiskeldi snúi byggðaþróun úr vörn í sókn. ... -
Áhöfnin á Dala-Rafni framleiddi styrktardagatal
Áhöfnin á Dala-Rafn VE er að hefja söglu á dagatali til styrktar Krabbavörnum í Vestmannaeyjum. Á Facebook-síðu Ísfélagsins í Vestmannaeyjum ... -
Fengu norska kollega í heimsókn
Síðastliðinn föstudag kom Ole Christian Fiskaa, hafnarstjóri í Álasundi í Noregi og starfsfólk hans í heimsókn til Faxaflóahafna. Frá því ... -
Fáir á sjó í dag
Sjómenn og útgerðir hafa tekið viðvaranir og veðurspár fyrir daginn í dag alvarlega og eru óvenju fáir á sjó. Helst ...