-
Annríki hjá þyrlusveitinni
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnti fimm útköllum á rúmum sólarhring um helgina. Á föstudagskvöld var óskað eftir þyrlu til að flytja sjúkling ... -
Viðkvæm staða í kjaraviðræðum
Staðan í kjarasamningum fiskimanna er viðkvæm, það verður fundur hjá Sáttasemjara á þriðjudaginn kl. 10.00, þá skýrast málin. Mögulega verður ... -
Norðmenn landa loðnu
Lítið er að gerast á loðnumiðunum þessa stundina enda flest öll uppsjávarskip, íslensks og norsk, við bryggju eða í vari ... -
Hörfuðu undan veðri til löndunar í Neskaupstað
Vestmannaeyjatogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE eru í höfn í Neskaupstað en þangað komu skipin um helgina með fullfermi. Aflann ... -
Stjórnsýsla í kringum sjókvíaeldi veikburða og brotakennd
„Stjórnsýsla og eftirlit með sjókvíaeldi hafa reynst veikburða og brotakennd og vart í stakk búin til að takast á við ... -
Huga þarf að skipum og bátum í höfnum
Landhelgisgæslan vekur athygli á að nú er stækkandi straumur og verður stórstreymt á morgun. Á sama tíma er spáð sunnan ... -
Viðurlög í 27 brottkastmálum
Á síðasta árið lauk Fiskistofa meðferð 27 brottkastmála með ákvörðun um viðurlög. Þá veitti 18 áminningar á árinu og í ... -
Slippurinn setur á fót vöruþróunarsetur
Slippurinn Akureyri hefur sett á laggirnar vöruþróunarsetur þar sem sérhæfðir starfsmenn munu vinna að hönnun og þróun margvíslegra tæknilausna í ... -
Loðnukvótinn aukinn um 57.300 tonn
Í morgun gaf Hafrannsóknastofnun út nýja ráðgjöf um loðnuafla á yfirstandandi vertíð sem verði ekki meiri en 275.705 tonn. Þetta ... -
Mestu þorskverðmæti sögunnar
Fluttar voru út þorskafurðir fyrir 141 milljarð króna í fyrra sem er met í sögunni í verðmætasköpun úr þorskaflanum. Verðmæti ... -
Sendiherra í heimsókn í Sjávarklasanum
Sendiherra Srí Lanka í Svíþjóð, Dharshana M. Perera, heimsótti Sjávarklasann á Grandagarði í Reykjavík á fimmtudag. Þór Sigfússon fræddi hann ... -
„Lurkur framundan næstu vikuna“
Vetrarlægðirnar hafa haldi áfram að hrella togarasjómenn. Ísfisktogararnir Vestmannaey VE, Bergur VE og Gullver NS lönduðu allir í vikunni eftir ...