-
Veglegur styrkur til rannsókna á áhrifum mengunarefna
Dr. Bettina Scholz starfsmaður BioPol á Skagaströnd hefur, ásamt samstarfsaðilum, hlotið 64,8 milljóna rannsóknastyrk frá Rannsóknasjóði Rannís. Rannsóknin beinist að ... -
Góður mánuður í kolmunnanum
Að meðtöldum rúmlega 1.700 tonna kolmunnafarmi sem Beitir NK landar í Neskapstað í dag hefur Síldarvinnslan tekið á móti 29.440 ... -
Sólbergið með sjö milljarða aflaverðmæti
Aflaverðmæti frystitogarans Sólbergs ÓF nam á síðasta ári um sjö milljörðum króna, að mati vefsíðunnar aflafrettir.is. Þar er tekinn samann ... -
Tvö skip Ísfélagsins landa loðnu
Loðnuveiðar eru hafnar á þessu ári hjá Ísfélagi Vestmannaeyja. Uppsjávarskip félagsins, Sigurður VE, lét úr höfn fyrir helgi og hélt ... -
Norðmennirnir fengu tertu fyrir löndunina
Norska uppsjávarskipið Vendla landaði 300 tonnum af loðnu hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði í gær og er þetta fyrsta loðnan sem ... -
Gera klárt fyrir loðnuveiðar
Hafnrannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson eru úti fyrir Vestfjörðum á leið til Hafnarfjarðar eftir að hafa mælt loðnu úti ... -
Elli fer í sinn síðasta túr
Jóhannes Ellert Eiríksson, skipstjóri á Viðey RE, er nú í sinni síðustu veiðiferð og lýkur með því 52 ára sjómannsferli ... -
Vill fara að snúa sér að loðnunni
Grænlenska uppsjávarskipið Polar Amaroq landaði fullfermi af kolmunna eða 2.100 tonn á Seyðisfirði fyrir helgina og lætur Geir Zoёga, skipstjóri ... -
Kerfisbundið mat gert á brottkasti
Gera á kerfisbundið mat á brottkasti á Íslandsmiðum. Þetta er ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra að beiðni Fiskistofu. Í frétt frá ... -
Frumraun Hoffellsins á kolmunnamiðunum
Uppsjávarskipið Hoffell SU er nú á landleið með 2.250 tonn af kolmunna sem fékkst um 100 mílur suður af Færeyjum, ... -
Losuðu dauðan hval
Áhöfn sjómælingaskipsins Baldurs losaði síðastliðinn miðvikudag dauðan hval á Stakksfirði en hann hafði flækst í botnföstu tógi sem talið er ... -
Skagfirðingar mótmæla breytingum á strandveiðikerfinu
Í nýrri ályktun Drangeyjar, smábátafélags Skagafjarðar er mótmælt fyrirætlan Svandísar Svavarsdóttur, matvæltráðherra, að hverfa frá þeirri meginstefnu að heimila 12 ...