-
Sigurbjörg farin til Póllands
Sigurbjörg ÓF 1 er farin til Póllands í vélarupptekt . Áætlað er að verkið taki um 4 – 6 vikur ... -
Mest aflaverðmæti fyrir norðan og austan
Tæplega tvöföldun makrílafla í september síðastliðnum hefur mikil áhrif á verðmæti landaðs afla eftir landshlutum. Fyrir vikið eykst aflaverðmæti á ... -
Aðalsteinn í söluskoðun
Aðalsteinn Jónsson SU 11 var tekinn upp í flotkvína hjá Slippnum á Akureyri í gær. Var erindið að söluskoða skipið ... -
Dapurt ár fyrir fiskimjölsiðnaðinn
Segja verður að árið 2016 hafi verið heldur dapurt fyrir fiskimjölsiðnaðinn. Fiskimjölsverksmiðjurnar þrjár sem Síldarvinnslan á og rekur (Neskaupstaður, Seyðisfjörður, ... -
Minna aflaverðmæti staðfestir fiskverðlækkun
Í september 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa tæplega 12,2 milljarðar króna sem er samdráttur um 1,9% samanborið við september 2015, ... -
Fallist á matsáætlun um 9.000 tonna laxeldi Laxa fiskeldis
Skipulagsstofnun hefur fallist á matsáætlun Laxa fiskeldis um allt að 4.000 tonna framleiðsla á laxi í Fáskrúðsfirði og allt að ... -
Djúpt vantraust meðal sjómanna í garð útgerðar
Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, telur að meginágreiningur í kjaradeilu sjómanna liggi í verðlagsmálum, en sjómenn vilja að ... -
„Áramótategundum“ úthlutað
Fiskistofa hefur úthlutað aflaheimildum í svokölluðum áramótategundum, það er fiskitegundum sem deilt er með öðrum þjóðum og er úthlutað fyrir ... -
Sekt fyrir meint verkfallsbrot
Útgerðin Nesfiskur í Sandgerði var í gær sektuð um 1.068.164 kr. vegna meintra verkfallsbrota í tveimur skipum sínum, Sigurfara GK ... -
Flestir frystitogarar með minni afla í fyrra
Brimnes RE aflahæsti frystitogarinn á landinu enn reyndar er rétt að hafa í huga að inn í þessari tölu er ... -
Toni bjargaði málunum
Snemma í gærmorgun tóku starfsmenn Hafnarsamlags Norðurlands og starfmenn Slippsins að færa Blæng NK 125 á milli bryggja og gekk ... -
Margvíslegar annir hjá Gæslunni í fyrra
Landhelgisgæsla Íslands fagnaði níutíu ára afmæli á árinu 2016 en 1. júlí 1926 er stofndagur hennar. Í tilefni afmælisins ákvað ...