Ef loðnuskip eru ekki á annað borð komin á sjó þá er verið að gera þau klár í veiðar þessar klukkustundirnar. Það á við í Vestmannaeyjum sem víðar en á meðfylgjandi mynd sem tekin var í gær er verið að taka loðnunótina um borð í Suðurey VE. Í frétt frá Ísfélaginu segir að áhöfnin á Dala-Rafni muni færa sig yfir ...