• Eðalfiskur tryggir sér lóð á Akranesi

    Brimishólmi ehf. hefur skrifað undir samning um lóð í grænum iðngörðum í Flóahverfi á Akranesi. Fyrirtækið er eitt dótturfélaga Eðalfangs. Með samningnum tryggir Eðalfang sér aðgang að lóðum sem eru yfir 25 þúsund fermetrar. Réttur til bygginga er um 13 þúsund fermetrar á lóðinni. Hún verður afhent til Eðalfangs til uppbyggingar á árinu 2024. Þetta kemur fram á vef Akraneskaupstaðar. ...
  • Búnaður frá Naust Marine í nýju hafrannsóknaskipi

    Samið hefur verið um kaup á vindubúnaði frá Naust Marine í nýtt rannsóknarskip fyrir Hafrannsóknarstofnun sem nú er í smíðum hjá ARMON skipasmíðastöðinni í Vigo á Spáni. Áætlað er að skipið komi til landsins haustið 2024. Í frétt frá Naust Marine segir að fyrirtækið hafi í yfir 30 ár einblínt á umhverfisvænar lausnir sem stuðli að því að draga úr ...
  • Fræðast um sjálfbærar veiðar og nýtingu aukaafurða

    Á dögunum fékk Sjávarklasinn í Reyjavík heimsókn frá rannsóknarhópi Háskólans í Lundi og Marine Centre í Svíþjóð. Hópurinn er að vinna að samstarfsverkefni sem miðar að því að kanna framtíðar möguleika hafnarinnar í Simrishamn. Í verkefninu er lögð áhersla á sjálfbærar veiðar og framleiðslu á verðmætum hágæða vörum úr aukaafurðum sjávarafurða.  „Teymið heimsótti Sjávarklasann til að læra af reynslu okkar ...
  • Reynir nýr framkvæmdastjóri Vélfags

    Reynir B. Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Vélfags ehf. og tekur við starfinu af þeim Bjarma Sigurgarðarssyni og Ólöfu Ýr Lárusdóttur sem stýrt hafa fyrirtækinu frá stofnun árið 1995. Reynir hefur verið framleiðslustjóri fyrirtækisins en var áður framkvæmdastjóri Ferrozink og þar áður framleiðslustjóri Norðlenska og Skinnaðinaðar. Bjarmi og Ólöf Ýr munu áfram starfa við vöruþróun en þau eiga 45% félaginu ...
  • Gera loðnuklárt í Eyjum

    Ef loðnuskip eru ekki á annað borð komin á sjó þá er verið að gera þau klár í veiðar þessar klukkustundirnar. Það á við í Vestmannaeyjum sem víðar en á meðfylgjandi mynd sem tekin var í gær er verið að taka loðnunótina um borð í Suðurey VE. Í frétt frá Ísfélaginu segir að áhöfnin á Dala-Rafni muni færa sig yfir ...
  • Segja brotalamir í stjórnsýslu sjókvíaeldis hafa blasað við lengi

    Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hefur brugðist við nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um brotalamir í stjórnsýslu í kringum sjókvíaeldi og segist í tilkynningu reiðubúið að taka þátt í vinnu við úrbætur á kerfinu. „Við hjá Arctic Fish tökum undir margt(flest) sem kemur fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar um stjórnsýsluna í sjókvíaeldi. Flókið regluverk og stofnanir sem ekki hafa nægjanlega skýran lagaramma og fjármagn til ...

Latest Articles

The place for module subtitle

  • 24
    mar

    Eðalfiskur tryggir sér lóð á Akranesi

    Brimishólmi ehf. hefur skrifað undir samning um lóð í grænum iðngörðum í Flóahverfi á Akranesi. Fyrirtækið er eitt dótturfélaga Eðalfangs. Með samningnum tryggir Eðalfang sér aðgang að lóðum sem eru yfir 25 þúsund fermetrar. Réttur til bygginga er um 13 þúsund fermetrar á lóðinni. Hún verður afhent til Eðalfangs til uppbyggingar á árinu 2024. Þetta kemur fram á vef Akraneskaupstaðar. ...
  • 9
    feb

    Búnaður frá Naust Marine í nýju hafrannsóknaskipi

    Samið hefur verið um kaup á vindubúnaði frá Naust Marine í nýtt rannsóknarskip fyrir Hafrannsóknarstofnun sem nú er í smíðum hjá ARMON skipasmíðastöðinni í Vigo á Spáni. Áætlað er að skipið komi til landsins haustið 2024. Í frétt frá Naust Marine segir að fyrirtækið hafi í yfir 30 ár einblínt á umhverfisvænar lausnir sem stuðli að því að draga úr ...
  • 9
    feb

    Fræðast um sjálfbærar veiðar og nýtingu aukaafurða

    Á dögunum fékk Sjávarklasinn í Reyjavík heimsókn frá rannsóknarhópi Háskólans í Lundi og Marine Centre í Svíþjóð. Hópurinn er að vinna að samstarfsverkefni sem miðar að því að kanna framtíðar möguleika hafnarinnar í Simrishamn. Í verkefninu er lögð áhersla á sjálfbærar veiðar og framleiðslu á verðmætum hágæða vörum úr aukaafurðum sjávarafurða.  „Teymið heimsótti Sjávarklasann til að læra af reynslu okkar ...
  • 9
    feb

    Reynir nýr framkvæmdastjóri Vélfags

    Reynir B. Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Vélfags ehf. og tekur við starfinu af þeim Bjarma Sigurgarðarssyni og Ólöfu Ýr Lárusdóttur sem stýrt hafa fyrirtækinu frá stofnun árið 1995. Reynir hefur verið framleiðslustjóri fyrirtækisins en var áður framkvæmdastjóri Ferrozink og þar áður framleiðslustjóri Norðlenska og Skinnaðinaðar. Bjarmi og Ólöf Ýr munu áfram starfa við vöruþróun en þau eiga 45% félaginu ...
Sjá fleiri fréttir